Held þetta sé samt ekki alveg rétt hjá þér.. væntanlega hafa Kínverjar lánað björgunarsveitunum flugeldana sjálfa, ekki pening fyrir þeim. Þeir hefur s.s. verið treyst til að borga eftirá eins og vant er, ekki krafðir um fyrirframgreiðslu vegna ástandsins. Þannig virka innkaup að utan yfirleitt, varan er send til landsins löngu áður en hún er borguð, enda eru heildsalar oft kallaðir lánadrottnar í tölvukerfum fyrirtækja.