Haldið þið að jólasveinninn sé til? Segið ykkar skoðun.
Bætt við 16. desember 2007 - 15:57 Greinilega flestir sammála um það að jólsveinninn sé til sem myndlíking fyrir það að hver og einn sé jólasveinn þegar hann gerir einhverjum gott um jólin.
Gæti verið að einhverjir þrettán gaurar hafi farið og hrekkt fólk rétt fyrir jól í gamla daga, en að allt í einu breytast þeir í þrettán ameríska jólasveina sem geta birst í mörgum verslunarmiðstöðum á sama tíma?
Nei, auglýsingateiknari hjá Coca Cola teiknaði fyrstur upp þennan jólasvein sem er í rauðum og hvítum fötum, með hvítt skegg osvf. Það var einfaldlega sjónræn úrvinnsla á hugmyndinni jólasveininn, sem er miklu miklu eldri.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“
nei en hann var einu sinn til :/ saint nikulás :P gaf fólki gjafir á nóttina á jólanóttinni (eða einhvað þannig) svo koma coca-cola og setti hann í þennan rauða búning og hvíta skegg og spik feitann :P
það eru til margir margir jólasveinar :) það eru menn, konur og einnig einhverjir unglingar, þau eru samt ekki í rauðum jólasveinabúningum,feit og með skegg, allaveganna ekki venjulega. Sumir eru bara jólasveinar í mjög stuttan tíma. jafnvel bara einn dag og hætta því svo…. =)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..