Eruð þið með einhverjar svona “out of the ordinary” hefðir á jólunum?
Ég td. horfi alltaf á Lotr 1 á aðfangadagskvöldi þegar allir eru farnir að sofa, síðan Lotr 2 á sama tíma daginn eftir og þriðju daginn þar á eftir.
Síðan hittumst vinahópurinn og lönum milli jóla og nýárs, eða þannig byrjaði hefðin og núna er þetta bara svona að hittast öll saman í kringum hátíðarnar.
En þið? Og já, komin í jólaskap?
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“