Einu sinni var strákur sem hét Páll en var kallaður Palli. Hann á heima í sveit það finnst honum gaman. Afi hans á heima hjá honum. Hann smíðar leikföng og gefur Palla
oft dót. Það eru að koma jól. Palla hlakkar mikið til en tímin líður svo hægt. Palli veit ekki hvað hann á að gera. Hann fer inn í herbergið sitt. Þar er fullt af dóti hann fer að leika sér með dótið sem afi hans gerði, tímin var fjótari að líða núna. Það var komið kvöld hann er að fara að sofa. Palli er mjög þreyttur. “Á morgun eru jólin” sagði
mamma við hann áður en hann sofnaði. Morguninn eftir vaknaði Palli í góðu skapi. Hann fór fram og fékk sér að borða.Síðan ætlaði hann að fara að leika sér .Hann heyrir skrítið hljóð í herberginu sínu. Hann lítur inn og þá eru leikfönginn sem afi hans gerði að tala saman . Hann stóð og horfði á, allt í einu heyrðist skrítið hljóð þá fóru öll
leikfönginn á sína staði aftur. Páll sagði öllum þetta og svo urðu þetta bestu jól Palla.

ENDIR