Mér finnst jólastemmningin byrja alltof snemma.Það var byrja að skreyta snemma i nóvember og það finnst mér bara algjört rugl.Þegar jólinn eru svo kominn þá er maður alveg búin að fá nóg af þessu helvitis jólum.Mer finnst að það ætti að setja það i lög að það mætti ekki byrja skreyta fyrr en 1 des þa´er maður sáttur með jólinn allan tímann en núna byrjar þetta 15-20 november sem er allt of snemmt finnst mér.
KV