Held ég hafi aldrei verið komin svona snemma í jólastuð, miðjan sept. Samt frekar slæmt að fá það svona snemma. Það er samt ástæða fyrir því :P Málið er að ég var að útskrifast úr menntó og ákvað að taka mér ársfrí og er núna bara að vinna í póstinum. En þannig er mál með vexti að ég var líka að vinna þar í síðasta jólafríi þannig þegar ég finn lyktina af sumum dreifiritunum þá fæ ég alveg hrikalegan jólafíling :P
'It's gonna be AWESOME!' - Barney Stinson