Þetta er þannig að búinn er til grautur sem líkist grjónagrauti, og þegar hann er tilbúinn er ein mandla sett í hann. Svo borða allir grautinn þangað til einhver finnur að hann er að borða möndluna, þá sýnir sá hinn sami öllum hinum að hann hafi fengið möndluna, og fær spil eða e-ð sem er möndlugjöfin, ákveðin fyrirfram.
Leiðréttið mig endilega ef ég fer með rangt mál, hef heldur aldrei fengið svona möndlugraut því ég er sá eini í minni fjölskyldu sem myndi borða hann…