Það koma svo alltof mörg lög til greina, en mér finnst lang þægilegast að hlusta á hátíðleg lög, eins og Ave María (Egill Ólafsson og Módettukór Hallgrímskirkju), Ó Helga nótt, Hátíð fer að höndum ein, Oh Come All Ye Faithful og fleiri og fleiri.
The Christmas Song með Nat King Cole er einmitt eitt af þessum lögum, yndislegt lag sem fær mann bæði til að slaka vel á og kemur manni í jólaskap :)