hæhæ ! ég er alveg að brjálast hérna sko ! ég er að leita að svona límmiðum sem er hægt að líma í glugga og spegla, og þeir festast ekki. Það er svona heima hjá mér, við erum með litla dúllulega engla í baðherbergispeglinum, og ég þarf nauðsynlega að fá svona ! veit einhver hvað ég er að tala um og getur sagt mér hvar þetta fæst ?
Bætt við 11. desember 2006 - 22:10
þegar ég talaði um að það festist ekki, þá er ég að meina að það er hægt að taka þá úr ánþess að það séu svona límklessu