Ég er sjálfur með áhugan fyrir þessu, en maður væri kanski ekkert hrifinn að fá innraminni eða móðurborð í jólapakkann. Ég myndi mæla með Flakkara með DivX afspilun (Harður diskur sem þú getur sett bíómyndir, tónlist og ljósmyndir úr tölvunni á og tengt við sjónvarp og heimabíó :) ). Kostar svona 15-20 þús og svo þarftur að kaupa harðan disk í það, kanské 200 GB 8-10 þúsund. Kaupa það á www.att.is
Ef hann á þetta eða þér lýst ekkert á það er líka möguleiki gefa honum einhverja græju á iPodinn, t.d til að hlusta á í bílnum eða eitthvað (apple.is)
vonandi hjálpar þetta