Mig langar svakalega í súkkulaðidagatal, Kinderegg helst, fékk þannig í fyrra og það var æði! Á eftir að tala við mömmu og pabba um það samt…
Já, það er gott að fá lítið nammi á hverjum morgni, það er hvatning til að vakna fyrr. Ætli það myndi samt ekki vera þegar ég kæmi heim úr skólanum hjá mér, á við það hvimleiða vandamál að stríða að geta ekki vaknað fyrr en í mesta lagi 10 mín áður en ég á að fara, og þarf að flýta mér.
Ég fékk súkkulaðidagatal… Jólin væru ekki án súkkulaðsins :$ Sammála þér ekkert er betra en að vakna á morgnana og gæða sér á súkkulaði… Svona gerir maður bara EINU sinni á ári…
Aeji, eg var ad meina ad madur faer ser vanalega ekki sukkuladi a morgnana i januar… Madur faer ser bara sukkuladi a morgana thegar madur er ad telja til jola…
Þegar ég var lítill þá fékk playmo jóladagatal sem var bara best í heimi, það fylgdi svona spjald með sem stóð á skrifborðinu mínu og síðan var alltaf mismunandi dót í hverjum kassa eins og jólasveinn, sleði, gjafir, jólatré, uglur og margt fleira og mér hlakkaði alltaf geðveikt til 24 að því að það var lang stærsti kassinn…:P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..