Góðan dag gott fólk!!! Alveg sprell lifandi umræða hér um jólinn!!!! Það kannski vaknar þegar aðeins meira fera að líða að jólum!
Ég sem er eitt mesta jólabarn á íslandi get hreinlega ekki beðið og þó ég kunni ekkert á þetta kerfi hérna þá finnst mér alveg tilvalið að lífga aðeins upp á þetta.
Já eins og ég sagði þá er ég eitt mesta jólabarn íslands og sönnunn fyrir því að þegar ég var en í grunnskóla þá taldi ég alltaf fyrir allan bekkinn minn hversumargir dagar væru til jóla! Átti bara mitt pláss á kenslu töflunni þar sem ég sagði öllum hversu langt væri í hátíðirnar, reyndar var það orðið svo á tímabili að ég var orðinn það spent að þegar blessuð jólinn komu var ég gersamlega búin á því af til hlökkun!!!
Hehe já sona er það, þegar ég hitti gamla bekkjarfélaga þá spyrja þeir mig oft á tíðum hversu lant sé til jóla:) Sumum hreinlega fannst þetta vera hluti af jólaundirbúningnum hjá þeim. Já svona er þetta vildi bara deila þessu með ykkur. Reynum nú líka að lífga aðeins upp á þetta áhugamál.