Er ekki sagt að við höldum jólin útaf fæðingu jesús þótt enginn veit hvenær hann fæddist.
En var þessi dagur ekki valinn vegna þess að það er dagur ljóssins en sumir segja að jesús hafi fæðst um jónsmessuna.
Ég sjálfur trúi því að jesú fæddist um jólin.
En þegar við höldum jól gleyma flestir boðskap jólana ekki allir en margir svo ég vill minna á boðskapinn að vera góður :)