okii jólin voru upphaflega haldin til að fagna því að það væri farið að birta aftur.. eða sólin að snúast í rétta átt aftur. Það er talið líklegt að jólin hafi verið 22 des. ALlavega þegar Kristin trú byrjaði eða þegar Kristur fæddist þá þótti svo táknrætt að hann mundi fæðast um þessa hátíð. Þá var talið að hann hafi leitt heiminn úr myrkrinu og í birtuna. eða sem sagt að menn höfðu verið í myrkrinu og með “ranga” trú þangað til að Jesú fæddist og sýndi þeim leið að birtunni.
Orðið “jól” er eitthvað dregið af ljós og eitthvað svona tengt þessu ;)
Deyr fé, deyja frændur,