Alltaf á hverju ári á þorláksmessu er skata hjá ömmu. Mér fannst lyktin alltaf svo vond að ég vildi ekki smakka hana. Á mseinasta ári smakkaði ég hana og mér fannst hún æði!=D
ég er búin að borða hana síðan ég var svona 4-5 ára… mér hefur aldrei fundist lyktin neitt svakaslæm… það eina sem að fór smá í mig var lítil var þegar frændur mínir voru að stríða mér og segja að það væri migið á hana og þess vegna væri svona mikil lykt af henni… ;)
Ég get ekki lært að borða skötu en ég er samt farin að fara með pabba mínum þar sem er verið að borða skötu (á Hótelinu oftast) og fæ bara saltfisk og jólagraut :P Mér finnst lyktin hræðileg þar inni en hún er svo góð þegar maður er kominn út og það er bara af fötunum :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..