Já, þessi spurning er kannski soldið auðveld þegar maður sér hana svona! Þú mundir örugglega svara, þar sem gamla árið endaði og nýja árið byrjar! En hugsar þú virkilega útí þetta þegar þú heldur uppá áramótin.
Þetta finnst mér vera ágætur listi yfir tilgang áramótana fyrir þessa aldursflokka:
6-13 - kaupa flugelda og sprengja allt
14-26 - drekka og djamma alla nóttina
27-56 - frí úr vinnuni, slaka á heima!
57-81 - í þessum aldursflokki gæti fólkið hugsað aðeins meira útí nýja og gamla árið!
Hvað hugsar þú annars útí þegar þú heyrir orðið áramót?
Ég hugsa útí…..DJAMM!!