You slime
Hvernig komist þið í jólaskap?
Hvernig komist þið í jólaskap? Þó að það sé kannski skrýtið þá kemst ég í jólaskap með því að spila PS2 í einum leik með vini mínum og hlusta á Coca-Cola jóladiskinn á repeat mjög lengi. Mér langaði bara að vita hvernig þið komist í jólaskap °<|:o)