Ég hef alltaf fengið svínabóg í jólamatinn, hann er æði :} Mér finnst hann jafnvel betri en hamborgarahryggurinn sem við fáum á gamlárskvöld.
Hann er matreiddur inni í ofni, veit ekki nákvæmlega hvernig, og meðlætið er bara þetta hefðbundna, gular og grænar baunir, rauðkál, rauðbeður, asíur, kartöflur o.sv.frv. Svo er náttúrulega jólaölið með, það klikkar ekki :}