Jamm, alveg satt. Ég byrja venjulega á því að kaupa jólagjafirnar á sumarútsölunum. Ég er oftast komin með 1-2 gjafir í lok ágúst. Það borgar sig sko að vera snemma í því. Það er ekki gott að vera í stressi og láta jólin koma aftan að sér :)
Mér þykir svo gaman að vera í stressi og öllu svoleiðis, annars kaupir mamma aldrei jólapakka eða neitt nema að hún sjái eitthvað skemmtilegt á meðan hún er í útlöndum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..