Þessi frétt er tekin af visir.is
Árleg flugeldasýning flugeldamarkaða björgunarsveitanna í Reykjavík og Bylgjunnar fer fram við Perluna í kvöld, 28. desember. Flugeldunum verður skotið upp við tónverk Todmobile og Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem jafnframt verða flutt á Bylgjunni. Sýningin byrjar klukkan 6, þ.e. 18:00.