Ég var rosalega glöð þegar ég fékk Hobbitann og HP-Eldbikarinn í jólagjöf fyrir 2 árum!!!! Vá, ég fór strax að lesa ;o) Svo líka þegar ég fékk TTT-Special Extended Edition í fyrra!! Hehe, ég var alveg í skýjunum :D
Ég hlýt samt að hafa fengið einhverja óskajólagjöf þegar ég var 3 eða 5 ára - ég man barasta ekki eftir því :S
Love is patient, love is kind. It does not envy, it does not boast, it is not proud . . . Love never fails.
Það eru tvær gjafir sem ég man sérstaktlega eftir, þær eru báðar frá foreldrum mínum. Sú fyrri var lítið kasettutæki með míkrafón, ég hef verið svona 5-6 ára og var óskaplega ánægður með þessa gjöf og það sem ég tók upp… Ég hljóðritaði heil ósköp, fjölskyldan hefur sennilega verið að verða brjáluð á mér, ef ég var á staðnum þá var lítið suðandi tæki með semt tók upp allt sem fram fór!
Svo er það hin gjöfin, þá hef ég sennilega verið orðinn 11 ára eða svo, þá fékk ég alveg óskaplega flotta rafmagnsbílabraut sem ég var svo stoltur af, með fylgdu meira að segja umferðarskilti og ýmislegt smádót. Svakalega flott ;)
0