Ég verð að skrifa um besta jólamat sem ég hef nokkurn tímann smakkað. Það var fyrir tveimur árum á Íslandi. Þá eldaði pabbi hreindýr ofan í okkur og það var “fullkomið”. Besti matur sem ég hef smakkað. Þá var ég bara 14 en mér fannst það samt betra en pizza og hamborgari og allt þetta.
Þetta kostaði hræðilega mikið. Held 14.000 kr. en þetta nægði fyrir okkur 6 og smá afgang :D
Ég mæli ótrúlega með hreindýri. Síðustu jól fengum við okkur elg því að það er ekkert óvanalegt hér í Svíþjóð þar sem ég bý núna. Hann var ágætur en hann var lúða með sinnepi á miðað við hreindýrið :P
Kv. StingerS