Hvaða sjónvarpsjólaagatöl finnast jólahugurum nú skemmtilegust? Eða leiðinlegust?
Þá er ég að tala um þau sem RÚV hefur veri að sýna undanfarina ár.
Persónulega fannst mér Hvar er Völundur alltaf skemmtilegastur. Og Blámi er ekki langt á eftir.
Leiðinlegust eru pottþétt múmínálfarnir(e-ð þunglyndislegt við það) og Tveir á báti.
Bara forvitni.