Ég ætla bara að mæla með einni rosalega góðri búð ef þið viljið gera jólakort, Föndra í kópavogi, veit ekki alveg götuheitið og allt það, en hún er nálægt smáranum
Hvernig virkar thad? Mer langar nefnilega rosalega mikid ad gera jolakort til fjolskyldunnar med mynd/myndum sem ad eg hef tekid sjalfur. Er haegt ad gera eitthvad svoleidis tharna?
Ég veit það ekki, en það er hægt að gera allskonar hluti þar, ég var bara að gera þrívíddarjólakort sem mér finnst geggjað flott. fólkið þarna getur kannski hjálpað
Ég skildi þetta ekki heldur þegar ég heyrði þetta fyrst, þetta er þannig að maður kaupir myndir, síðan klippir maður þær út og límir á kort. Svo er svona partur af myndinni sem maður klippir líka út og límir á með svona svamp/púðum. Það er frekar erfitt að lýsa þessu…….
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..