Undanfarin jól hef ég alltaf komist í mikið jólaskap, aðallega útaf einni ástæðu þ.e.a.s. alltaf eftir að ég er búinn að horfa á eina bestu mynd allra tíma sem heitir cristmas carol. En þessi jól voru mér mikil vonbrigði. Engin stöð sýndi þessa mynd, og ekki nóg með það heldur var vidieoleigan ekki með þessa mynd. Ég er í miklu áfalli því að núna veit ég ekki hvernig tiny Tim leið um þessi jól því miður, en sá einhver ykkar myndina?????

Ps Afhverju nýtir fólk sér ekki þá kosti þegar fólk fer í vidieoleigur til þess að velja mynd að þegar fólk á í vanda með að velja einhverjar gamlar spólur útaf einhverjum ástæðum, að einfaldlega bara segja einhver númer sem að er spólunni.Dæmi: ég segji t.d. númerið 203 við afgreiðslumanninn og hann athugar einhverja spólu með það númer.

Númer 203 gæti t.d. verið Cristmas Carol af einhverri einstakri tilviljun . Þetta sparar tíma og skapar magnþrungna spennnu og auk þess heppni eða vonbrigði þegar heim er komið.