Ekki fyrir jólabörn eða jólaunendur
Nú, þegar jólin eru búin og öll kominn niður í kassa aftur og allt það stress, leiðindi og vesen er farið úr öllum, langar mig að benda öllum á eitt sem ég hef sitið á lengi;
Ég er að pæla í því að okkur er sagt að jólasveinarnir koma einn í einu en samt sjáum við oft jólasveinanna 2 eða fleiri í jólaboðum, litlum jólum, og sérstaklega í verslunum, bönkum, og fyrirtækjum. Þeir eru örruglega bara þar til að kitla veskið okkar svo við hóstum upp aðeins meiri pening heldur en að minna á jóla “fýlinginn”.
Ég vildi bara benda á þetta.
Og næst þegar þér er sagt að jólin komi bara einu sinni á ári svaraðu bara:"Nú, ég sem hélt að það kæmi í pörum, eins og jólasveinarnir, sem eiga að koma einn í einu?,,
Þess vegna er ég farinn að halda að jólin eru ekki lengur fyrir fólkið, heldur bara fyrir auglýsendu