Mér finnst jólalögin koma of snemma og ég þoli það ekki af því að maður getur varla hlustað á útvarpið lengur í bíl, þá er maður kominn með jólalög á heilann eða þá að systir manns er farin að syngja. Ég þoli ekki jólalögin, alltaf þau sömu sem að límast innan á hauskúpuna á manni! Eru einhverjir sammála mér um að jólalögin séu of úrelt og byrji í spilun of snemma.
framleiða-framkalla..