Ég skil þetta ekki! Sko ég held allveg örugglega að það hafi verið byrjað að auglýsa jólin í Október! Mér finnst þetta bara alltof snemmt og fólk farið að hengja upp jólaskraut í miðjum Nóvember. Sko ég væri líklega að fara að láta upp allt skrautið ef þetta hefði ekki byrjað svona snemma! Fólk eins og ég er komið með leið á jólonum áður en þau byrja útaf alltof snemmum jólaauglýsingum. Sko það pirrar mig þegar það er verið að spila jólalög þetta er svona svipað og ef einhver væri að spila sumarlög á jólonum! Alltaf í skólanum þá er verið að hlusta á jólalög og ég er nú eiginlega algjörlega komin með leið á jólonum! Það eina góða við þessi jól er að ég fæ frí í skólanum mér hlakkar ekkert til jólana og ég er ekkert viss um að ég eigi eftir að láta upp neitt jólaskraut! Ég skil ekki fólk sem byrjar á þessu svona snemma! ég ætla bara að spurja. Hver er tilgangurinn á því að auglýsa jólin svona snemma?