Hamborgarahryggur = Hamborgarhryggur
þetta er enginn hamborgari! Ég þoli þetta ekki(ekki persónulega meint!), þessa villu sem allir gera, meira að segja búðirnar!<br><br><font color=“#008080”>Kveðja, Tobba3</font>
“Enginn á sér tryggðan morgundag, hvorki ungur né gamall.
Í dag kannt þú að sjá í síðasta skipti þá sem þú elskar.
Því skaltu ekki bíða lengur.
Breyttu í dag eins og morgundagurinn renni aldrei upp, þú munt örugglega harma daginn þann þegar þú gafst þér ekki tíma fyrir bros, faðmlag, koss og þú varst of önnum kafinn til að verða við óskum annarra.
Hafðu þá sem þú elskar nærri þér, segðu þeim í heyranda hljóði hversu mjög þú þarfnast þeirra, elskaðu þá og komdu vel fram við þá, taktu þér tíma til til að segja ”mér þykir það leitt“, ”fyrirgefðu mér“, ”viltu vinsamlegast“, ”þakka þér fyrir“ og öll þau kærleikans orð sem að þú þekkir.”
<i>-Gabriel García Márquez</i>
<font color=“#008000”><i>Viltu tungumála áhugamál? Þá sendu mér skilaboð og ég bæti þér á <a href="
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=tobba3">listann</a> ;)</i></font