Jólamaturinn er eitt af þvi mikilvægasta á jólunum. Þegar eg var litil var mer alveg sama hvad eg fekk i matinn á aðfangadagskvöld, þvi það var alltaf jafngott, en eftir þvi sem eg eldist varð mer alltaf meir og meir sama.
Það besta sem eg fæ er hamborgarahryggur og það hefur verið i matinn á aðfangadagskvöld síðustu árin. Nuna i ar akvaðu mamma og systir hennar allt i einu að það væri kominn timi a kalkun á jólunum!
Þó að kalkun se góður, þá finnst mer hamborgarahryggur miklu betri. Bróðir minn og frænka vilja lika hamborgarahrygg á jolunum og pabba er alveg sama svo það er eiginlega 3 á moti tveimur og einn sem er hlutlaus.
Finnst ykkur þetta sanngjarn? ef að mamma min gæti alls ekki borðað hamborgarahrygg þa mundi eg skilja þetta en henni finnst hann lika góður.
Jólamaturinn á alltaf að vera sa sami, og maður á aldrei að þurfa að buast við einhverju nyju á jólunum, allt a að vera eins og siðustu jól.
En þetta er það versta við jólin í ár, svosem ekkert mikið vandamál, en samt eitthvad sem maður vill breyta!