Ég var að fatta að ég hef alldrei trúað á Jólasveininn. Mig langaði að trúa á hann en ég gerði það ekki. Samt lét ég skóinn út í glugga og skrifaði honum bréf og gaf honum kex og fleira. En ég vissi samt allan tímann að mamma og pabbi væru Jólasveininn. Er ég svona sorgleg manneskja að hafa alldrei trúað á hann? Ég var bara aðeins að spekulera í þessu.
Líka þegar ég var lítil um jólin horfði ég bara á jólasveina myndir og elskaði allar þannig myndir. En samt trúði ég alldrei á hann og mig langaði að trúa á hann. Eru fleiri sem hafa alldrei trúað á jóla? Endilega látið mig vita;)