jæja þá stittist í jólin! flestar búðir opnar til kl 22:00 og á Þorláksmessu til 23:00
Kringlan og Laugarvegurinn alveg gjörsamlega úttroðið af fólki sem erað kaupa síðustu gjafirnar og sumir eru bara réttað byrja.
Fólk hlaupandi og þreyttir krakkar grátandi útaf ösini í foreldrunum.
Eruð þið búin að kaupa allar ykkar gjafir eða eruði rétt að byrja?
Elskiði að versla í kringum allt þetta fólk eða byrjuði snemma til að sleppa við alla jólaösina?