Vissuð þið að það eru til yfir 70 jólasveina nöfn sumir jólasveinar eru bara sömu jólasveinarnir nema heita eitthvað annað eftir landshlutum.
T.d. Kertasníkir heitir sum staðar kertasleikir.

Smá um Hurðaskelli.
Hurðaskellir er uppáhalds jólasveinn margra en hér kemur svolítið sem gæti látið ykkur fá sjokk allavega hurðaskellis aðdáendur.
Upprunarlega kom hurðarskellir aldrei til bygða heldur var það annar jólasveinn sem hét Faldafeikir en hann þótti svo dónalegur og klámfenginn(hann átti að blása burtu pilsunum af konum, fald=pils feikir=blása).
Að hann var bara þurkaður burt, þannig að ég berst fyrir því að Faldafeikir komi aftur.

Dæmi um aðra jólasveina eru Ísbrjótur, Faldafeikir og Kertasleikir og hellingur af öðrum sem ég man ekki nöfnin á ;)