Jæja!!
Núna nálgast jólin og fyrsti jólasveinninn er víst að koma til byggða og ég held að það sé hann stekkjastaur sem læddist um í fjárhúsunum!!
Enmér er allveg sama um það!! Finnst ykkur þessi jólasveina hefð ekki snilld? Mér finnst hún snilldarlega upphvötuð!! Það hefur verið einhver stórbrenglaður náungi sem hefur ákveðið að mamman og pabbinn ættu að setja dót 13 nóttum fyrir jól í skóinn hjá krökkunum cog segja að það hafi verið einhver rauðklæddur karl með hvítt skegg sem hafur lifað í 150 ár og mamma hans er með 3 hausa og heitir Grýla og pabbi hans´sé vibbalingur og heitir Leppalúði og að þessi Grýla eigi 80 tröll og 13 jólasveina sem börn.
En það hafa líklega flest allir einhvern tíma trúað á þetta en þetta er bara svo fyndið að einhver kall eigi að geta gert allt þetta eða hvað finnst ykkur og trúið þið enn nokkuð á þetta?