Er fólk að halda jólin vegna gjafa eða vegna keppni á milli hvors annars? Ef fólk vill halda jólin vegna hátíðar Jesú þá mætti alveg íhuga að fækka jólaskreytingum en það mætti samt ekki ofgera því að sleppa jólaskreytingum.
Eg hef samt ekki getað leitt hugann frá því að fólk haldi jólin vegna þess að það fær gjafir en það er ekki skemmtilegt athæfi en samt líðst það?
Er það ekki bara vegna þess að foreldrar koma aldrei hinum sanna jólaanda að heldur gefur það börnunum bara dýrari gjafir. Samt er þetta bara það sem fólk kýs að gera en það er ekki þþað sem mér finnst vera við hæfi.
Nú lýkur greininni minni,
Góða skemmtun!!