vinna um jólin
Já, eru ekki flestri að fara að safna sér aukapening fyrir jólagjöfum? ;) hver af ykkur er að vinna á Aðfanga- og Gamlársdag? Jafnvel á Þorláksmessu? ÉÉÉg…ég er nefnilega ekki ein af húsmæðrunum sem vinna með mér…þær þurfa að vera komnar heim til sín að elda jólamatinn, en þegar ég kem heim eru aðrir að elda fyrir okkur afkomendurna sína:) Ekki á ég börn og ekki farin að búa…eða ekki bókstaflega. Ég á enn eftir að læra að elda jólamat, svo ég tek tillit til húsmæðranna og vinn til að þær geti gert þetta allt saman á réttum tíma….samt er þetta ekki allt fyrir þær gert, því ég verð líka að eiga fyrir jólagjöfunum;) Þetta er nú bara vinnudagur til 2 á aðfangadag og 3 á Gamlársdag;) maður hefur varla neitt að gera þangað til