Núna þegar þetta er skrifað er um mánuður í jól, og það er allveg mánuður síðan ég komst í jólaskap! Ég er þannig manneskja sem elskar jólin út af lífinu og vill alltaf halda í þau fram í febrúar helst! Ég elska líka allt þetta jólaskraut og er alltaf með 2 jólaseríur uppi í herberginu mínu! En það er eitt sem mér finnst svo.. ja leiðinlet.. það er að allar vinkonur mínar komst ekki í jólaskap fyrr en einhverntíman rétt fyrir jól! Og það er auðvitað ALLS ekki nógu gott! Ég er að reyna að troða í hausinn á þeim að jólin eru að koma bara eftir nokkra daga en nei.. þær hlusta ekki á mig! T.d. er ég og ein vinkona mín sem er að komast í rétta fílinginn að fara að föndra jólakort í kvöld og það verður sko þokkalegt fjör! En endilega.. þeir sem eru kominir´í jólaskap svariði greininni.. það hljóta að vera einhverjir!!
note: birjið að föndra, hlusta á jólalög og borða piparkökur.. helst í dag!!