Það er svolítið findið að Jólin voru upphaflega
ekki haldin vegna þess að jesús fæddist á jólunum.
Heldur vegna þess að það var verið að halda upp á
komu sólarinnar.
Eitthverntíma á miðöldum tók kirkjan þessa hátíð í
sinn sið og breitti jólunum í fæðingardag jesú!
Þetta þikir mér frekar skrítið.
Orðið jól merkir eitthvað allt annað en fæðing jesú.
Ég man nú ekki allveg hvað það merkir en ég held að
það sé eitthvað um Komu sólarinnar eða eittvað í þá
áttina.

mig langar til að spirja ykkur sem haldið mikið upp á
jólin, eruð þið kristin? (ég tel mig vera það)

Biðst velvirðingar á stafsetningarvillum.
Http://www.myspace.com/genrearnigeir