af hverju tala allar, enskumælandi þjórið um X-mas nú til dags?? af hverju ekki bara gamla góða Christmas, mér finnst þetta bara kanski einum of tíbískt, þegar fólk er að segja að jólin snúist ekki lengur um að fagna fæðingu Krists og allt það sé hræðilegt, en segir svo sjálft alltaf marry X-mas.

…En allaveganna, ef einhver veit afhverju orði X-mas er notað svo mikið núna, þá væri gaman að fá skýringu á því.

kveðja
hugsandi… …um jólin :)
“ég geri ekki neitt fyrir neinn sem gerir ekki neitt fyrir neinn”