Jólatréð er einhver þýsk uppfinning sem komst til Bretlands vegna þess að drottningin þá, Viktoría, var gift þjóðverja.
Tímasetning á jólunum er álitin vera vegna þess að fólk hélt sínar sólrisuhátíðir upphaflega 22. eða 23. des. eftir að sólin hefur farið sem lægst og fer að rísa aftur en líklega hefur dagatalið þeirra farið eitthvað úr skorðum og þeir ekki alveg nógu góðir í að reikna út hvenær þetta ætti að vera þannig að hátíðin lenti aðeins seinna. Svo þegar trúboðar voru að kristna þetta lið, þá var því bara boðið uppá að það gæti haldið aðalhátíðinni sinni af því við bara segjum sem svo að Jesú hafi verið fæddur þá :)