
jóladótið komið
Ég var í hagkaup fyrir svona tveimur vikum og það er byrjað að setja upp jólatorin og settir kransar fyrir ofan kassana ! Mér finnst þetta nú alltof snemmt ! Þetta skemmir fyrir manni jólin, maður þarf að bíða svo lengi eftir þeim ! Hvað finnst ykkur ?