Halló
Hvað sendið þið mörg jólakort og hvað eyðið þið miklu púðri í þau.
Skrifið þið bara gleðileg jól farsælt komandi ár etc eða skrifið þið langa ræðu ?
Ég sendi 40 kort þetta árið,oftast sendi ég heimagert kort en í ár mynd af nýasta fjölskyldumeðlimnum.
