
málið er nefninlega að ég fór í heimsókn til kunningja minna núna um daginn og þau eiga eina unga dömu og mér brá þegar hún sagði mér hvað jóli gaf í skóinn þá nóttina… DVD-mynd…
ég man ekki betur en að ég hafi verið alveg svaka ánægða með að fá dúkkukjól eða sokka og skó á uppáhaldsdúkkuna mína eða bara mandarínu… ég spjallaði aðeins við jólasveinkuna mína fyrr í kvöld og fékk að vita að þessar minningar mínar væru alveg réttar.
en hvað er verið að setja í litla skó í ár ?
kv
*krúsídúllan*