ég hef tekið eftir því þar sem ég vinn í búð.. að foreldrar eru að kaupa náttla í skóinn.. og segja það yfir alla búðina.. þar sem gæti leynst lítill krakki sem getur heyrt þetta.. eins og skeði áðan þá kom kona að kassanum og sagði ansi hátt “Eruði ekki með neitt lítið dót til þess að gefa í skóinn” og ég sá að það var krakki sem stóð rétt hjá henni og vona að hann hafi nú ekki heyrt þetta.. mér finnst þetta ekkert nema leiðinlegt.. að fólk geti ekki farið meira varlega en þetta.. líka það þegar krakkar frétta þetta á þessum aldri eru þeir mun líklegri til að eyðinleggja þetta fyrir öðrum..
hvað finnst ykkur um þetta?
“Austin.. I´m your father…”