Nú eru bara 13 dagar til jóla og ég sem er 12 ára ,hlakkar náttúrlega ógeðslega mikið.
Það er líka svo gaman að vera krakki um jólin t.d að fá í skóinn og opna jóladagatalið og geta leikð sér í fríinnu.
Reyndar fékk ég ekkert í skóin í gær af því að ég fór svo sieint að sofa og ég gleymdi að seta skóin út í glugga.
En eru samt ekki rosalega margir sem seta skóin út í glugga!
ég fékk reyndar einu sinni bréf frá jólasveininnum og það var rosalega skemmtilegt bréf.
Reyndar trúi ég ekki á jólasveininn lengur ,en samt set ég skóin út í glugga.
Það vilja nú flestir fá eitthvað en sumir,þora bara ekk að seta skóinn út í glugga,af því að vinur þeirra gæti komið og séð skóinn og finnst það kanski barnalegt.
Mín spurning er .. Setur þú skóin út í glugga?
ekki vera feimin að segja já
