
Við bökum alltaf okkar jólakökur sjálf. Bökum Piparkökur, Loftkökur, Vanilluhringi og súkkulaðibitakökur. Núna bættist þó við ein tegund, mínar uppáhaldsjólakökur Sörur (Söru Bernhards kökur minnir mig að þær heiti)
Hvernig er það með ykkar´jólakökur, bakiði sjálf eða kaupið þið?