Ég ætla að prófa svolítið nýtt núna. Í staðinn fyrir að hafa jólasálm vikunnar ætla ég að hafa “Uppáhalds jólasálmurinn minn”. Þetta má líka vera texti af jólalagi. Þá þurfið þið að finna textann og skrifa hann upp og skrifa smávegis með um af hverju þessi texti er í uppáhaldi hjá ykkur. Svo skipti ég um bara eftir því sem sálmarnir berast, reyni að hafa hvern sálm í einn dag allavega. Ef sálmur hefur þegar komið verður hann þó líklega ekki birtur aftur. En núna óska ég eftir uppáhaldssálmunum ykkar. Sendið svo sálminn og textann ykkar í skilaboðum til mín.
Hvernig finnst ykkur? :)
Karat