partur 1
10-20 des.
já skreytingin alveg á fullu og verið er að klára að kaupa jólagjafir ef það á eftir að kaupa einhverjar. og auðvitað er alltaf gaman að fara með hausinn unir tréð og dást að því í allar áttir. og gera jólakortin fyrir bekkinn(ég var þá í 8. bekk) og halda litlu jólin þann 19. (nú í ár eru þau 20.)auðvitað finnst fólki gaman að snuðrast í pökkunum hehehe en auðvitað ekki alla leið. gaman er að borða laufabrauðið. maður getur ekki annnað en dáist að jólaskreytingum annara. jólabingó skólanns (bekkurinn heldur það í ár)
20-23
jæja þá koma afi og amma og það er ekki lengur hægt að dást að jólatrénu neðan frá vegna pakkastíflunar. alltaf sér maður einhvern hnýsast í jólagjöfunum(aðalega vinir). allir farnir að borða meira af smákökum og laufabrauði. auðvitað kíkir maður eithvað á the grinch (bara gera það á jólunum annars muntu líklega aldrei horfa á hana aftur. 23. úúúffff brælan af skötunni maður (ég borða ekki skötu) sjómenn eru að græða nokkrum dogum fyrir það. bara eins og hver annar desember dagur.
24. aðfangadagur.
ég elska að vakna þá, maður finnur bara jólin lengst inni í hjarta sér brjótast út þægilega. hvít jól þann dag takk fyrir. enþá er verið að hnýsast undir trénu (ég). við byrjum á að fá okkur góða morgunhressingu. um 1-2 leytið horfa ég og litli bróðir minn(ég var 13 og hann 11 þá) setjumst niður í sófann og kveikt er á skjávarpanum, það er byrjað að malla eithvað gott í eldhúsinu. myndin í ár var the incredbles við horfðum bara á hluta eitt því þetta var ekkert svo sérstök mynd (kommon fólk… á jólum á maður að horfa á the lion king). góð lykt er búin að hertaka hebergið mitt. erfitt að bíða svo góð lyyykkkt, mmmmmmmm *slef*. og þá um 4-6 leitið fara allir í sturtu hver á fætur öðrum. farið í sparifötin. og þá er komið að því að hhhmmm já.. góð spurning það er eini tími dagsins sem ég er ekki að gera neitt, þannig að ég nauðga snjókorn falla. ég sá síðan að það var komið eithvað sms valmynd á stöð eitt (nýtt þá) og ég horfði á hvert og eitt lag þá. það verður dymmt úti og kalkúninn að verða tilbúinn segjum um 9 leytið. klukan 6 fagna allir og gleðilegir jólakossar koma fljúgandi um allt húsið. og þá er beðið og beðið eftir matnum. seinasta hnýsnin. komið er að mat ljúffengur kalkúnn mmmmmmmmmm *slef*.
partur 2 seinna
Fólk er alltaf fólk sama hverju það klæðist og hvernig það lifir.