Þetta er ´sem sagt jólaljóð
Jólin
Það dimmir yfir bænum,
eins og köttur
sem læðist um að nóttu.
Enginn tekur eftir þessu myrkri sem
umvefur bæinn.
Gleððinn er mikil og söngur óma´r
í hverju horni.
Hvítur snjórinn og falleg ljósin lýsa upp bæinn.
Vel skreytt trén kíkja forvitinn inn um gluggana.
Kirkjuklukkur hringja.
og um allan bæinn hljóma
gleðileg jól!
Okii kennarinn skipti á milli lína, eða sem sagt breytti skiptingunni hjá mér. vona að þetta sé rétt hjá henni :S
Deyr fé, deyja frændur,