Að vanda er mikið af bókum sem koma út nú fyrir jólin, og flestir hljóta að finna einhverja bók sem þeim finnst spennandi.
Þess vegna langar mig að spyrja ykkur hvaða nýútkomna bók eða bækur ykkur langa mest að eignast og/eða lesa.
Sjálfum finnst mér bókin Kleifarvatn eftir Arnald Indriðason mest spennandi.
Endilega látið í ykkur heyra!